Lokadagur :)

Hi hi

Á fostudaginn fórum vid í Aquapark og thad var bara meiriháttar gaman, krakkarnir fóru í allar rennibrautir og skemmtu sér konunglega, vid gomlu vorum bara á bekknum og leitudum í skugga hehehe en vid s.s. fórum eldsnemma um morguninn og sídan var hofrungasýning kl. 3 og hún var geggjud, vid sátum frekar framarlega thannig ad thad var frábaert tókum slatta af myndum thar og video.  Helga fékk sér nokkrar fléttur thar í hárid en tók thaer úr eftir 2 daga ordin threytt í hofdinu.

Á laugardag tókum vid thad bara rólega enda ordin drulluthreytt á thessum hita sem er frá 23-35 stigum á hverjum degi úff úff úff. Á laugardagskvoldinu fórum vid á Míó sem er íslenskur stadur sem  opnadi fyrir 3 vikum ca. og fengum thar bestu máltíd sem vid hofum fengid hér, og hamborgarnir eru úr ekta nautakjoti en ekki úr kjotfarsi.

Á sunnudeginum tókum vid thad aftur rólega, vorum adeins á svolunum en annars bara inni thví hitinn fór í 38 grádur í sundlaugargardinum.  Gunni og Bogi fóru aftur á Míó til ad horfa á landsleikinn í handbolta og komu svo tilbaka med McDonalds borgara fyrir mig og Helgu.

Í dag aetlum vid adeins ad skoda í búdir og svo á Helga tíma í tattú kl. 19.

Vid hofum ekkert farid á markad thví okkur fannst bara alveg nóg ad rolta hér um baeinn.

En elsku thid sem hafid fylgst med thessu bloggi mínu hér thá bara sjáumst vid heima á íslandi.

Koss og knús........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Sigurhansdóttir

Hæ hæ, gaman að fylgjast með ykkur :)  Ég hlakka til að hitta ykkur þegar þið komið heim og fá alla ferðasöguna.  Svo er barasta engin uppskrift af svona fríi. Maður á ekkert að stressa sig við að gera hitt eða þetta bara "af því að það verður"  mestu skiptir að þið njótið þess að vera til og gerið bara nákvæmlega það sem ykkur langar til.  Markaðurinn er ekkert sem stendur sérstaklega uppúr minni ferð svo þið eruð ekki að missa af neinu :) Kossar og knús frá öllum mínum...

Hrafnhildur Sigurhansdóttir, 16.6.2008 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband