Færsluflokkur: Bloggar

Brúðkaup 080808

Já þetta virðist vera vinsæll dagur til brúðkaupa, allavega þekki ég 2 pör sem ætla að láta pússa sig saman í dag og óska ég þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju með þennan merkisdag. Kissing

En frændi minn Jón Sölvi og unnusta hans, hún Gaua, þau ætla að gifta sig í dag á Höfn, eins ætla vinir okkar, Jón Hörður og Lena að gifta sig í dag á Sauðárkróki.  Við verðum með þeim öllum í huganum. Happy

Tengdapabbi ætlar að halda uppá 70 ára afmælið sitt á morgun og ætlar kokkurinn í fjölskyldunni að grilla eitthvað gott fyrir stórfjölskylduna og ég hlakka mikið til að sjá hvað hún ætlar að galdra með sínum kokkamætti Wizard

Kveð í bili, Þrúður


Brúðkaup 19 júlí 2008

Eins og kannski einhverjir vita þá létu Bergdís systir og Árni pússa sig saman í hjónaband fyrir rúmri viku.  Vígslan fór fram í Oddakirkju fyrir austan og veislan var haldin á Brúarlandi sem er líka fyrir austan.

Voru grilluð fjöldin allur af lambalærum sem rann vel ofan í mannskapinn og kaffi og með því á eftir.  Vígslan og veislan heppnaðist þvílíkt vel og ég veit ekki betur en að allir hafi verið ánægðir og skemmt sér vel.

En hér er mynd af okkur systrum.

Brúðkaup Bergdísar og Árna, ofl 118


Til hamingju Kristján Þór

Glæsilegur sigur hjá góðum dreng.

Ég er búin að þekkja þennan dreng í allmörg ár í gegnum dóttur mína og er svo stollt af honum, óvæntur sigur en bara enn og aftur til hamingju Kristján minn.


mbl.is Tilfinningin þegar boltinn datt er ólýsanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Home sweet home !!

Jæja þá erum við komin heim, loksins, hehe .... en við s.s. lentum rúmlega kl. 13 að íslenskum tíma eftir rúmlega 5 tíma flug frá Tenerife, frekar þreytt öll sömul og frúin með þvílíkan bjúg að það hálfa væri nóg.

Það gerðist reyndar leiðindaatvik á flugstöðinni úti þegar hópurinn var að tékka sig inn, einn farþeginn fékk hjartaáfall en fékk aðstoð strax sem betur fór og ég vona bara að honum heilsist vel en það var farið með hann á spítala úti þannig að þau hjónin komust ekki með vélinni í morgun.

Við komumst síðan í gegnum tollinn fyrir rest hér heima og beið okkar hið yndislegasta íslenska veður og önduðum við því vel að okkur hehehe

Ég reyni síðan að setja myndir inn seinna.


Lokadagur :)

Hi hi

Á fostudaginn fórum vid í Aquapark og thad var bara meiriháttar gaman, krakkarnir fóru í allar rennibrautir og skemmtu sér konunglega, vid gomlu vorum bara á bekknum og leitudum í skugga hehehe en vid s.s. fórum eldsnemma um morguninn og sídan var hofrungasýning kl. 3 og hún var geggjud, vid sátum frekar framarlega thannig ad thad var frábaert tókum slatta af myndum thar og video.  Helga fékk sér nokkrar fléttur thar í hárid en tók thaer úr eftir 2 daga ordin threytt í hofdinu.

Á laugardag tókum vid thad bara rólega enda ordin drulluthreytt á thessum hita sem er frá 23-35 stigum á hverjum degi úff úff úff. Á laugardagskvoldinu fórum vid á Míó sem er íslenskur stadur sem  opnadi fyrir 3 vikum ca. og fengum thar bestu máltíd sem vid hofum fengid hér, og hamborgarnir eru úr ekta nautakjoti en ekki úr kjotfarsi.

Á sunnudeginum tókum vid thad aftur rólega, vorum adeins á svolunum en annars bara inni thví hitinn fór í 38 grádur í sundlaugargardinum.  Gunni og Bogi fóru aftur á Míó til ad horfa á landsleikinn í handbolta og komu svo tilbaka med McDonalds borgara fyrir mig og Helgu.

Í dag aetlum vid adeins ad skoda í búdir og svo á Helga tíma í tattú kl. 19.

Vid hofum ekkert farid á markad thví okkur fannst bara alveg nóg ad rolta hér um baeinn.

En elsku thid sem hafid fylgst med thessu bloggi mínu hér thá bara sjáumst vid heima á íslandi.

Koss og knús........


Hola amigos !

Hi hi

hér er enn sami hitinn, fór í 34 stig í dag.  Vid erum ekki enn búin ad fara í Aqua park en forum tangad í fyrramálid. Thad eru allir komnir med lit, ýmist brúnan eda raudan hehe.  Gunni er búinn ad vera ótrúlega duglegur ad liggja í sólinni, ég átti sko ekki von á thví hehehe.

En í gaer thá lágum vid bara í sólbadi og fórum svo um kvoldid á Tony´s Romas, vid vorum nú ekki eins ánaegd og margir sem hafa farid thangad, vorum ekki tilbúin í rif thannig ad vid fengum okkur borgara og their voru ekki gódir, svo fórum vid í hestakerruferd, svona hringur um stadinn sem tók 20 mín, thad var meiriháttar gaman. 

Í fyrradag thá fórum vid á McDonalds og thá lifnadi yfir mannskapnum hehe.  Í dag thá lágum vid líka í sólinni og fórum svo á strondina og syntum í sjónum, thad var upplifelsi, Gunni og krakkarnir syntu langt út og tilbaka og voru drulluthreytt eftir sundsprettinn. Vid aetlum svo á eftir ad kíkja á gosbrunna ljósashowid.

Gunni er búinn ad hringja í mommu sína og panta almennilegan mat thegar vid komum heim hehehe og svo sagdi hann ádan ad hann vildi fá rigningu, hann er s.s. ordinn frekar threyttur á sólinni og vid reyndar soldid líka en vid thraukum thetta.

Thar til naest.


Heitt, heitt, heitt

Hi hi ... thad er ógedslega heitt í dag, í gaer og í fyrradag var skýjad thannig ad vid lágum ekki mikid í sól og í gaer thá tókum vid thad bara rólega heima fyrir, eldudum pasta og fengum okkur osta.

Pétur Pan siglingin var meiriháttar, sáum hvali en enga hofrunga, fengum svo hádegismat um bord.  Gunni stakk sér í sjóinn og sá ekki eftir thví.

Í morgun thá fórum vid á faetur um 9 og skelltum okkur nidur ad sundlaug og lágum thar í 2-3 tíma. Helga greyid er búin ad ná sér sennilega í sólar exem thannig ad vid fórum ad leita ad apóteki og thad var ekki erfitt, fengum kortisón áburd sem hún á ad bera á sig á kvoldin.

kved ad sinni,

 


Laugardagur

hi hi vid fórum í Jungle Park í gaer og tad var bara gedveikt gaman, Helga fékk ad taka thátt í páfagaukssýningu og í restina tá kyssti páfagaukurinn hana hehe, núna erum vid ad fara í Peter Pan siglingu og vonumst til thess ad sjá einhverja hofrunga og eitthvad fleira, látum heyra í okkur seinna.

kvedja frá Tenerife


Hola :)

Hi hi eg nenni ekki ad fara í íslenska daemid hehe

hedan er sko allt frabaert ad fretta, erum buin ad liggja i solinni og erum ordin soldid vel raud uff uff, i gaer forum vid a indverskan stad og fengum okkur ond i tilefni dagsins en byrjudum daginn a thvi ad vid settum upp nyja hringa og krakkana grunadi ekki neitt thannig ad thetta var voda gaman. 

Vid erum adeins buin ad difa tanum i saltan sjo og prufa sundlaugina lika, og Hrafnhildur vid erum a efstu haed, forum beint upp fra lobbyinu med lyftu og erum med svalir svona i L .... ferlega naes...

Bergdis eg keypti 2 saeta sumarkjola, hef ekki sed HM her og vid aetlum ekki inn i adalborgina.  Helga er a leidinni ad verda ad sukkuladi mola og Bogi la i ruma 2 tima i sundlauginni á maganum thannig ad bakid er vel rautt hehehe

En vid bidjum ad heilsa í bili, stefnum ad thvi ad fara í Jungle Park í fyrramálid annars aetlum vid bara ad taka thessu rólega hérna.

kvedja frá Tenerife, koss og knús á alla


2 dagar í Tenerife :)

Jæja það styttist óðfluga í ferðina okkar til Tenerife, tengdó ætlar að skutla okkur eldsnemma á þriðjudagsmorgun.  Ég er sko búin að þvo allt, og ég meina að það er ekkert óþvegið nema það sem við stöndum í hehe.  Svo förum við í bankann á morgun og náum okkur í nokkrar evrur svona til að hafa í vasanum.Joyful

Bogi er búinn að vera alla helgina á æfingu með landsliði drengja og er það búið að vera svaka fjör og glaður en þreyttur drengur sem kom heim í dag Smile

Svo reyni ég að skrifa einhverjar fréttir frá Tenerife hehe

kveðja Þrúður og viðhengin

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband