Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Listaverk...
11.4.2008 | 08:59
Ég var að eignast þetta málverk, það heitir "Þoka fyrir vestan" og er málað af Þóru Einarsdóttur.
Já það borgar sig að vera í listaklúbb sko
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smá ábending ...
4.4.2008 | 10:45
Vildi bara láta ykkur vita að það eru 2 mánuðir í Tenerife eða 8 vikur eða 60 dagar eða 1440 klukkustundir eða 86.400 mínútur
Svona verðum við Gunni eftir nkl. 2 mánuði
hmm nei nei ég er ekkert að telja
Later folks, Þrúður
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)