Brúðkaup 19 júlí 2008
28.7.2008 | 11:51
Eins og kannski einhverjir vita þá létu Bergdís systir og Árni pússa sig saman í hjónaband fyrir rúmri viku. Vígslan fór fram í Oddakirkju fyrir austan og veislan var haldin á Brúarlandi sem er líka fyrir austan.
Voru grilluð fjöldin allur af lambalærum sem rann vel ofan í mannskapinn og kaffi og með því á eftir. Vígslan og veislan heppnaðist þvílíkt vel og ég veit ekki betur en að allir hafi verið ánægðir og skemmt sér vel.
En hér er mynd af okkur systrum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.