Hola amigos !
12.6.2008 | 19:06
Hi hi
hér er enn sami hitinn, fór í 34 stig í dag. Vid erum ekki enn búin ad fara í Aqua park en forum tangad í fyrramálid. Thad eru allir komnir med lit, ýmist brúnan eda raudan hehe. Gunni er búinn ad vera ótrúlega duglegur ad liggja í sólinni, ég átti sko ekki von á thví hehehe.
En í gaer thá lágum vid bara í sólbadi og fórum svo um kvoldid á Tony´s Romas, vid vorum nú ekki eins ánaegd og margir sem hafa farid thangad, vorum ekki tilbúin í rif thannig ad vid fengum okkur borgara og their voru ekki gódir, svo fórum vid í hestakerruferd, svona hringur um stadinn sem tók 20 mín, thad var meiriháttar gaman.
Í fyrradag thá fórum vid á McDonalds og thá lifnadi yfir mannskapnum hehe. Í dag thá lágum vid líka í sólinni og fórum svo á strondina og syntum í sjónum, thad var upplifelsi, Gunni og krakkarnir syntu langt út og tilbaka og voru drulluthreytt eftir sundsprettinn. Vid aetlum svo á eftir ad kíkja á gosbrunna ljósashowid.
Gunni er búinn ad hringja í mommu sína og panta almennilegan mat thegar vid komum heim hehehe og svo sagdi hann ádan ad hann vildi fá rigningu, hann er s.s. ordinn frekar threyttur á sólinni og vid reyndar soldid líka en vid thraukum thetta.
Thar til naest.
Athugasemdir
Hola senjora! :)
Gott að þið eruð að ná lit en ekki gott að hitinn er svona mikill... hann fór aldrei yfir 29° þegar við vorum þarna. Á Tony Roma's á maður að fá sér steik en ekki borgara! :) Það er bara aukabiti fyrir þá sem ekki fá sér steik. Við vorum rosa ánægð með matinn þar en þjónustan var ekki eins góð.
Ég skil Gunna líka vel að langa í rigningu hehe og ég get ímyndað mér hvernig þér líður ... ég þekki þig hehe
Kannski hefði vika verið fínt ;) Við skellum okkur bara einhvern tíma saman "fullorðna" fólkið í viku :)
Maturinn getur líka verið þreytandi. Við keyptum okkur stundum mat og elduðum í íbúðinni en þú skalt kaupa hann frosinn. Það kom ein frá Tenerife í vikunni og hafði fengið matareitrun. En það er ekki hætta á því ef þú kaupir pakkamat og frosinn mat... þ.e. kjötmetið.
Hlakka til að sjá ykkur þegar þið komið aftur á klakann...
Hrafnhildur Sigurhansdóttir, 12.6.2008 kl. 20:33
blee þetta er MArgrét!!! fyrirgefið en þið eigið bara fullorðin "börn" :D þannig við erum líka alveg til í að fara í viku :D haha
Hrafnhildur Sigurhansdóttir, 12.6.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.