Heitt, heitt, heitt
9.6.2008 | 14:08
Hi hi ... thad er ógedslega heitt í dag, í gaer og í fyrradag var skýjad thannig ad vid lágum ekki mikid í sól og í gaer thá tókum vid thad bara rólega heima fyrir, eldudum pasta og fengum okkur osta.
Pétur Pan siglingin var meiriháttar, sáum hvali en enga hofrunga, fengum svo hádegismat um bord. Gunni stakk sér í sjóinn og sá ekki eftir thví.
Í morgun thá fórum vid á faetur um 9 og skelltum okkur nidur ad sundlaug og lágum thar í 2-3 tíma. Helga greyid er búin ad ná sér sennilega í sólar exem thannig ad vid fórum ad leita ad apóteki og thad var ekki erfitt, fengum kortisón áburd sem hún á ad bera á sig á kvoldin.
kved ad sinni,
Athugasemdir
Ég samgleđst ykkur innilega ađ vera ađ slappa af í fjölskylduferđ. Leiđinlegt fyrir Helgu ađ fá svona exem... ég biđ fyrir ţví ađ ţađ batni sem fyrst... ;) ´
Ţú ert dugleg vinkona ađ standa viđ ađ blogga annan hvern dag ;)
LU
Hrafnhildur Sigurhansdóttir, 11.6.2008 kl. 00:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.