Landsliðið !!!
23.5.2008 | 19:18
Jæja ... vitiði hvað ?
Hann sonur minn var valinn í úrtakshóp fyrir 1992 landslið karla
Við erum auðvitað mjög stollt af honum og meira segja Gunni sagði "ertekki að djóka, drengurinn búinn að toppa kallinn bara" þegar ég hringdi í hann í dag til að segja honum fréttirnar
Hér er slóðin: http://www.hsi.is/default.asp?cat_id=49&module_id=220&element_id=3959
En það styttist enn frekar í sólarlandaferðina margumræddu hehe eða 10 dagar þangað til.
Vildi bara segja ykkur fréttirnar, meira síðar.
koss&knús Þrúður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)