Vegabréf....
29.11.2007 | 12:23
Jæja þar sem við litla fjölskyldan erum að hugsa um utanlandsferð á næsta ári þá fórum við að kanna hvort ekki allir passar væru í góðu standi og svona og komumst að því að Helgu vantaði nýjan passa, þannig að við mæðgur fengum okkur bíltúr í morgun og sóttum um nýtt vegabréf fyrir dömuna....borgar sig að vera tímanlega í þessu sko hehehe
Meira seinna, Þrúður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)