Meira af bílnum...
26.10.2007 | 09:24
Jæja bíllinn er búinn að vera á verkstæðinu í næstum 2 vikur eða eitthvað en það var ákveðið að það borgaði sig að skipta um túrbínu þannig að við keyptum þessa einu notuðu túrbínu sem fannst á landinu og hún var á Akureyri
Og núna erum við að vonast til þess að við fáum bílinn í dag
Helga mín er að fara að byrja að vinna í nýju sundlauginni/íþróttahúsinu og líst henni bara vel á það og á að byrja á þriðjudaginn, vona bara að þessi vinna gangi betur hjá henni heldur en hinar
Well læt þetta duga í bili ... bæjó Þrúður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)