Brúðkaup 19 júlí 2008
28.7.2008 | 11:51
Eins og kannski einhverjir vita þá létu Bergdís systir og Árni pússa sig saman í hjónaband fyrir rúmri viku. Vígslan fór fram í Oddakirkju fyrir austan og veislan var haldin á Brúarlandi sem er líka fyrir austan.
Voru grilluð fjöldin allur af lambalærum sem rann vel ofan í mannskapinn og kaffi og með því á eftir. Vígslan og veislan heppnaðist þvílíkt vel og ég veit ekki betur en að allir hafi verið ánægðir og skemmt sér vel.
En hér er mynd af okkur systrum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til hamingju Kristján Þór
28.7.2008 | 09:46
Glæsilegur sigur hjá góðum dreng.
Ég er búin að þekkja þennan dreng í allmörg ár í gegnum dóttur mína og er svo stollt af honum, óvæntur sigur en bara enn og aftur til hamingju Kristján minn.
![]() |
Tilfinningin þegar boltinn datt er ólýsanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)