Lengri helgar..

Mér líst vel á ţessa tillögu Smile 

Ţá verđur hćgt ađ taka lengri helgarfrí svona einstaka sinnum á ári... eruđi ekki sammála ?


mbl.is Lagt til ađ frídagar verđi fluttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ekki bara fá frí báđa dagana eins og bandaríkjamenn gera á thanksgiving? Sú hátíđ er alltaf á fimmtudegi og flestir fá frí bćđi fimmtudaginn og föstudaginn. Svipađ er gert ef 4. júlí lendir á annađ hvort ţriđjudag eđa fimmtudag. Ţá fá menn fjögurra daga helgi. Gćtum viđ ekki gert ţađ sama međ sumardaginn fyrsta og uppstigningardag?

Kristinn (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 16:37

2 identicon

Ţess má geta ađ í Frakklandi eru til svokölluđ brúar-lög.  Ţau ţýđa ađ ef almennur frídagur lendir á fimmtudegi eđa ţriđjudegi ţá er líka gefiđ frí á föstudegi/mánudegi.

Verđa ađ segja mér líst skár á svoleiđis fitl.

ónefndur (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 16:38

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ég vil bara ađ fólk fái frítt fćđi á vinnustađ, frí á milli mála og kaupiđ sent heim!!  (Allt í plati).

Muniđ frjálsu bloggsíđuna;  http://blekpennar.com    Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ        

Sigurbjörn Friđriksson, 9.10.2008 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband